Byrjar á því að fara inná síðuna
http://games.swirve.com/utopia/Þar finnur þú “Create a province”
Þegar þú ert búinn að fylla út allar nauðsynlegar upplýsingar (sem eru mjög einfaldar og í lagi að gefa upp sitt eigið E-mail. Mín reynsla allavega) þá ferðu aftur inná síðuna og finnur “Manage your province”
Þetta er sá staður sem þú notar framvegis til að stjórna ríkinu þínu og hafa samband við aðra í sama konungsdæmi.
Simplaðu inn “username” og “password”…. slöktu bara á auglýsingunum sem koma (einhver þarf að kosta leikinn!!!) og byrjaðu að leika.
Eins og ég tók fram þá er engin grafík í leiknum….Eingöngu tölur og texti.
Byrjaðu á því að fara inní “Forums” og skoða hvað félagar þínir í konungsdæminu þínu eru að spjalla um. Þú hefur umþað bil eina viku í vernduðu umhverfi (enginn getur ráðist á þig) og það borgar sig fyrir þig að nýta þann tíma vel. Bíddu fram á síðustu stundu með að búa til þjálfaða hermenn!!!! Byggðu “homes”, “mines”, “farms” og “forts”……. Ef þig vantar eithvað (peninga eða mat) farðu þá bara í “forums” og biddu um það…. Allir eru tilbúnir til að hjálpa (oftast). Dundaðu þér svo bara við að skilja leikinn. Margar heimasíður sem eru með allskyns upplýsingum um hvað sé best að gera til að ná árangri.
Kveðja Gabbler.