Já.
Leikurinn mun samt verða mjög svipaður í spilun og þessir hefðbundnu MMO's, þ.e.a.s bardagakerfið, quests, instances,raids og PvP.
Málið er það sem er frábrugðið er að þeir leggja áherslu á sögu(gera það aðgengilegra fyrir þá sem nenna ekki að lesa endalaust) sem hefur ekki verið gert í öðrum MMO's til þessa, með voice over og cut scenes. Svo verður ekkert auto attack, þannig þú verður að spamma takkana aðeins meira, en þrátt fyrir það, verða bardagakerfið voða svipað sem fólk er vant í hefðbundnum MMO's eins og WoW, Rift, LotRO, Warhammer Online og fl…
Það sem er nýtt og áhugavert við PvP hinsvegar er að þeir verðlauna manni fyrir að vinna saman, og þú færð mest út úr því, þannig fólk sé ekki að spassast einhverstaðar lengst út í rassgati. Healerar fá verðlaun fyrir %healing done, tanks fá verðlaun fyrir hversu mikið líf þeir hafa misst, og haldið sér og öðrum á lífi, og dps fyrir damage done og svo er eithvað meira sem spilast inn í þetta.
Og líka, það er matching system í gangi, þannig ef þú ert í PvP Premade, lenduru á móti öðru Premade, eða ef það eru allir í super gear þín megin lendiru á móti þannig liði líka.
Það er meiri áhersla lögð á skills í þessum leik en gear score.
Svo eru hinar og þessar nýjungir eins og crafting systemið og companions og fleira.
Get þvímiður ekki linkað á neitt, því ég er í vinnunni og allar síður eru lokaðar… :p