Ok verð bara að tjá mig aðeins um þennan leik.
Installaði honum í gær og spilaði upp að lvl 19 sem Bard. Langaði að prófa hann sökum þess að ég spila annan MMORPG sem ber heitið Rappelz og þar er main characterinn minn Druid í lvl 101, fannst þessir classar bara vera svipaðir að mörgu leiti.
Það tók mig aðeins nokkrar mínútur að venjast leiknum, og hann er hvorki of flókinn né of erfiður til þess að byrja með :)
Var kominn upp í lvl 19 eftir ca 3-4 klst orsom.
Síðan ákvað ég að prófa Marksman líka og held það geti verið skemmtilegur class.
Það sem ég á eftir að gera svo í kvöld er að kíkja í dungeon, en ég hef séð video á youtube frá slíku Instance, og það lookar heví töff.
Það eina sem ég er ekki viss um er hvort að það sé hægt að farma eitthvað stöff í kringum mitt lvl til þess að græða money.
Ég mun prófa flesta classana svona basic næstu daga og færa mig svo á nýja EU PVP serverinn sem kemur 5.apríl og vera búinn að velja mér main class fyrir þann tíma.
Plúsar þessa leiks eru að mínu mati
Grafík
Er að spila leikinn með grafík og upplausn í botni, og þessi leikur lookar bara svo SVAKALEGA vel að það er ekki fyndið.
Pet system
Er vanur því úr Rappelz að hafa mismunandi pets með mismuandi skills til að hjálpa mér, og finnst snilld að þeir hafi notað pet system hugmynd í þennan leik
Auto route
Þegar þú questar þarftu bara að klikka á viðkomandi nafn á gaur/mob/stað sem þú þarft að nálgast útfrá upplýsingum á quest barinu, og viti menn gaurinn byrjar bara að hlaupa í áttina að objectinu. Algjör snilld!
Free to play
say no more, nenni ekki að vera að borga fyrir svona leiki…
Brand new server
Alveg nýr pvp EU server að fara í loftið eftir nokkra daga, sem þýðir fresh start fyrir alla, og ef maður er duglegur að lvla þá kemst maður strax í top guild.
Takk fyrir að posta þessum þræði hér á huga, annars hefði ég kannski aldrei prófað þennan leik :)
LoL Nordic&East = Múmínsnáðinn.....EU West = Bisamrottan....Cod = JosepH.....BF3=SuperiorJosepH