Jæja. Fyrir ykkur sem hafið 2 accounts og hin tölvan ykkar dó eða eitthvað, eða þið eruð bara forvitin eins og ég. þá skal ég segja ykkur hvernig þið getið spilað 2 accounts á sömu vél.
1. setja annað skjákort í vélina, helst með 16mb+ minni.
2. Setja annan skjá á vélina .(döh)
3. Taka kópíru af camelot folderinu ykkar og setja á annan stað.
4. Ná sér í Daox forritið (linkur í linkum hér fyrir neðan)
5. Keyra Daox forritið tvisvar, velja mismunandi directory til að “launcha” í hvert skipti
6. Spila leikinn.
Ég mæli ekki með því að þið keyrið þetta á hægari vél en .. öhhh… xp2200 helst með 1024mb í minni…
Einnig þurfið að configa takkana á öðrum hvorum account þannig að sömu takkar séu ekki notaðir fyrir sama hlutinn. Þetta á þó aðallega við um göngu takkana.
Datt þetta í hug í dag þegar ég var að reyna að fá 2 accounts til að spila bara á sama skjá. Ekki vildi hún gera það, heldur kom með “rendering creation failed” á seinni launchi af daox. Smellti bara öðru kort í og voila. Virkaði :)
Hvað næst :p<br><br>Vectro
“Women might be able to fake orgasms. But men can fake whole relationships.”
“Face it. We all want women who will pamper us like our mothers, and screw us like the government.”