Er ekkert búin að vera allt of mikið að fylgjast með undanfarið en heyrði nafnið um daginn og hef verið voðalega forvitin að vita meira… veit einhver um þennan leik, hvenær hann kemur eða hefur prufað beta?
Grafíkin virðist vera algjört augnkonfekt en ég er meira forvitin að vita hvort spilunin og innihaldið sé þess virði að eltast við leikinn…
allar upplýsingar vel þegnar! ^^