Vil bara taka fram að það er harla lítill grundvöllur fyrir að bera þessa tvo leiki saman. Þeir eru einsog svart og hvítt. Á meðan að EVE er einsog hann er (geri ráð fyrir að hann þekki flestir) þá er SW:Galaxies bara nýr Everquest/DAoC/AO/o.s.frv.

Mér, persónulega, finnst þetta vera einsog að reyna að bera saman Age of Empires og Warcraft. Að grunninum til sami leikjaflokkur, en þó á sínum endanum skalans hvor.

Kveðja,
Vargu
(\_/)