/facepalm :P
Þessi skrá er alveg eins og sú sem að þú sóttir frá deiling.is, ss. .torrent skrá.
Sem að vísar svo á 8GB skrána í minni tölvu sem að ég deili svo til þín með Private tracker (eins og deiling.is nema bara private) í gegnum torrent forrit.
Þú sækir skránna, opnar hana með uTorrent[?] og vistar hana á sama stað og þú vistaðir skrána frá deiling.is