Downloaði trial af LOTRO: Mines of Moria.
Ætla að spila leikinn og sé þetta

http://i39.tinypic.com/2duawyh.jpg

Ég hef aldrei spilað online leiki og vissi ekki einu sinni hvað MMORPG þýddi fyrr en í dag, svo ég er gjörsamlega ný í þessu. Sá video á youtube úr þessum leik svo mig langaði að prófa hann.
Þarf semsagt að eiga aðalleikinn til að maður geti notað þetta trial? Ég hélt að þetta væri frítt 10 daga trial á leiknum í heild sinni en ekki bara trial á expansion pakkanum. Er ekki nein leið til þess að prófa leikinn í nokkra daga án þess að kaupa hann?

Eða sökkar tölvan mín bara og getur ekki spilað þennan leik?
Could I Wham! my Oingo Boingo into your Velvet Underground?