Þar sem mér leiðist heiftarlega ætla ég að skrifa stutta grein um Darkfall.

Darkfall er MMORPG gerður af Aventurine, grísku smáfyrirtæki sem vonast eftir að draumur þeirra geti ræst.
Galdurinn við Darkfall er að hann á að vera öðruvísi en flestir MMORPG leikir.

Hann hefur full loot
Þú getur ráðist á hvern sem er hvar sem er hvenær sem er
Risastór heimur, heimur World of Warcraft er ekkert samanborið við þennan
Þetta eru aðeins fáir af mörgum featurum í honum.

Það eru sex races í Darkfall. Þeir eru:
Maður - meðal í öllum stöttum
Dvergur (þeir eru mjög svo stórir og feitir)næst sterkasti raceinn en mjög heimskir (minna intelligence), á eftir orkum þ.e.
Mirdain (elf) - bestir í agility stöttunum
Orki - sterkasti raceinn en líka heimskasti raceinn
Mahirim - ágætt stamina(nokkurs konar varúlfur, á að geta farið á fjóra fætur sem sinn eiginn mount en það er ekki enn inni)
Alfar - veikasti classinn en eru með mest intelligence(þetta er race sem er óvinur allra hinna. Þeim má kannski líkja við geimverur (líta þannig út)).
Menn, dvergar og álfar eru í bandalagi.
Orkar og “varúlfar” eru í bandalagi.
Alfar eru on their own.

Attributes
Attributes segja til um hversu mikið damage þú gerir, hversu mikið mana þú hefur eða hversu mikið stamina þú hefur.
PS serverarnir eru niðri svo ég geri þetta eftir eigin minni. Mest af þessu er rétt þó.

Strength - segir sig sjálft, gerir meira melee damage og hækkar HPið þitt
Vitality - Hækkar HPið þitt og minnir mig eitthvað stamina líka.
Dexterity - gerir meira damage með boga og lækkar damage sem þú færð af boga.
Quickness - gerir árásir með melee vopnum og bogum aðeins hraðara og minnir mig minnkar damage af AoE effectum.
Intelligence - hefur áhrif á mana og damage með magic
Wisdom - Þetta hefur áhrif á crafting hjá þér.

Heimurinn
Heimur Darkfall er mjög mismunandi og vel gerður.
Þú getur varið mörgum vikum í að rannsaka allt sem þú vilt rannsaka og explora allt sem þú vilt explora. Heimurinn er nokkrum/mörgum sinnum stærri en WoW heimurinn.

Crafting
Fyrir mig er crafting mjög skemmtilegt þó svo að gathering sé ekki eins gott, það er mjög einhæft. Ýtir á LMB á 10sek fresti.
Það eru til mörg, mörg tradeskills í leiknum.
T.d. er alchemy, herbalist, armorsmith, weaponsmith og bowyer nokkur þeirra.

Combat
Combat er ágætt en þarf þó að bæta nokkuð. Í betunni er þetta meira svona Hack'N'Slash og Potion abuse frekar en eitthvað byggt á skill en það tel ég líklega af því að það hefur enginn getað náð það langt að geta byggt upp strategic lista af göldrum til að nota eða strategic lista af brögðum.
Margir kvarta yfir því að archery sé overpowered því það geri svo mikið meira damage heldur en lvl 1 galdurinn í magic. Auðvitað er það þannig… það eru uþb 500 spells í magic en þú verður að halda þig við boga og örvar öll skill levelin þín (það verða held ég nokkur brögð fyrir archery en ekki nærri því eins góð og sumir galdrarnir).
Þú munt þurfa að fá þér nokkra galdra til að verða góður í PvP. Nokkrir sem ég sá sem voru einungis í Lesser Magic (lélegasti magic schoolinn) voru t.d. exhaust, sem dregur stamina frá andstæðingnum og Mana to stamina, sem segir sig sjálft. Báðir mjög nothæfir galdrar, og 448 eftir.
Munið bara að combat systemið verður ekkert svona alltaf. Þeir munu betrumbæta þetta.

Grind-to-be-good
Þeir hafa verið eilítið djarfir með grinding systemið því þú þarft að grinda svolítið mikið til að fá gott gear. Líklega því þeir vilja fá mann til að reiða sig á crafterana í claninu sínu eða reiða sig á economíið.