Er til í að borga 1500 kall fyrir að fá að spila meðeinhverjum sem er í betunni.

Ég myndi spila aðallega á daginn frá svona 14-17 eða bara þegar viðkomandi er ekki að spila.

ef þetta er eitthvað óskýrt þá er ég s.s. að biðja um að fá að deila beta acc með einhverjum fyrir 1500 kall.

sendið mér pm ef þið hafið áhuga :P

Bætt við 2. febrúar 2009 - 22:24


ég er líka til í að kaupa accinn ef þið hafið áhuga
1 Crymo 1 cup