Darkfall er miklu lengri hugsun, án þess að nefna það að hann fór í framleiðslu löngu fyrir WoW.
Eitt annað sem fólk er ekki að átta sig á þó, það er það að WoW á engan vegin creditið fyrir þetta interface&minimap, þetta er langalgengasta útlitið enda komið best út, þó að flestir noti þetta UI í gegnum WoW má engan vegin segja að þei hafi hannað það og verið fyrstir til, WoW er eftirherma rétt eins og flest allir leikir eru að verða. Þetta með grindið, u já, hvað annað? Þetta grind er bara miklu fjölbreyttara,
PvP - færð skills til að verða betri PvPer, og í leiðinni skillaru upp það sem þú ert að nota þá stundina hvort sem það er bogi, sverð eða whatever.
PvE - Stundar það bara ef þú færð leið á PvP eða öfugt, spilar PvE skillar þig upp, safnar geari, pening eða hverju sem er.
Í staðinn fyrir bankakarakter eins og fólk notar í WoW er nú kominn foodvendor, veit reyndar ekki fyrir víst hvort hægt verði að senda hluti á milli charaktera.
Uppá fjölbreytni, þessi leikur hefur miklu meira speis, miklu fleiri möguleika og ef manni leiðist er hægt að fara að gera eitthvað allt annað en maður var að gera, ólíkt WoW. Húsasmíðin er komin inn, toppar WoW by far með þvi ef þú vilt hafa þetta einhverja samkeppni.
Allir skillarnir og galdrarnir, og maður velur bara sjálfur, þú þarft ekki að eyða heilu sólahringunum í að klöngrast í 80 heldur trainaru það sem þig langar til.
Graffíkin, ekki hægt að bera saman þannig séð þar sem WoW er teiknimyndagrafík en Darkfall ekki, þó telja sennilega flestir graffikina í Darkfall betri.
Svona má lengi telja en nenni því ekki í augnablikinu.