hann er mjög góður og á víst eftir að skána eftir fyrsta content patchinn. ég get eytt nánast endalausum tíma í leiknum,
í kringum kl 5-10 á kvöldin er yfirleytt instant quoue í pvp.. allavegana á mínum server. svo að það er fátt sem að ég get kvartað yfir með quoue times.
ég er sáttur með graffíkina sem að runnar mjög smooth þótt að um sé að ræða 30-50 manna combat hjá mér og ég er ekkert með mjög high end tölvu.
mér finnst warhammer online betri en wow útaf eftirfarandi ástæðum
-það er gaman að levela, þú þarft ekkert að flýta þér með að drulla kallinum þínum í end game því að það eru svo awesome encounters alveg frá level 6 og uppúr.
-rvr er massive fun, sérstaklega í stórum keep sieges, hlakkar til að komast í endgame að raida fortresses.
-combat endist lengur 1on1 en í wow
-í war lítur ekki neitt út eins og að það sé úr plasti eða drasli úr öðrum víddum
-artistic directionið getur ekki farið úrskeiðis eins og í wow þar sem að þeir sem að gera leikinn eyga ekki IPið og þeir meiga ekki breyta neinu nema með leyfi games workshop.
-tome of knowlage, °er fokkin epic ef að þú hefur gaman að lore-i heimsins og villt kynna þér dót.
-public quests /open groups. alveg frábær blanda … ég elska open grouping, það tók mig 10 min að establisha 15 manna warbandi til að fara í gunbad, það tók mig stundum 2kslt bara að redda group til að fara í diremaul í wow hérna í gamladaga.
það sem að wow hefur fram yfir WAR
-notendavænni
-hlýlegri (líklega vegna teiknimyndagraffíkfýlings)
- ögn meira social
en maður veit ekki hvernig enda game í WAR er svo að þá er bara að bíða spenntur.
so far besti mmorpg leikur sem að ég hef spilað
er rank 25 / renown 18 magus