Mælt var með servernum, því þar væru flestir íslendingar. Ég tengdi mig inná serverinn aðfaranótt sunnudags og tók mig til að læra á allt sjálfur. Það tók ekki langan tíma þar til einhver stendur fyrir framan mig og vill hjálpa mér í að koma leiknum áfram hjá mér. Sýnt hvernig ég finn grúppur, hvar er best að hunta ofl ofl. Svo hef ég ekki séð þenna einstakling aftur. En íslendinga sá ég ekki. Enginn hefur sýnt fram á neitt neikvætt attitude oþh. Ég hef fengið óhemju mikla aðstoð við að byrja í leiknum og nýt ég góðs af. Ég mun í framhaldi af því spila mun mikið á honum þar sem ég held að það verði ekki breyting á andanum.
Einnig er mikið af góðu fólki til að grúppa saman með, tekur nánast enga stund að finna fólk. Hins vegar tala ég um þá sem tengjast Midgard á Pellinor, hef ekki reynslu á hinum realmunum.
btw. jú, nú er ég búinn að finna íslendinga (og nóg af þeim)<br><br>Dreitill - [*Hlærháttogsnjallt*]