Nr1. Það er fullt af glitchum eins og við mátti búastm nákvæmlega eins og í wow, en fyrir warhammer aðdáendur þá er þetta þess virði, ég keypti collectors edition til að fá comic book og ýmsl fleirra með.
Ég er að fýla hann , þungur reyndar í vinnslu, en ef maður er með góða vél þá er það ekki vandamál, ég er að keyra hann með ágætu á dual core 2ghz, 2gb ram, 8600 gforce.
Það er alveg rétt, það hefði mátt búast við því að þeir hefður lært af vandamálum wow þegar hann byrjaði en svo var ekki, ég er samt að fýla að það er fullt af hlutum í leiknum sem maður þarf að fá macro fyrir í wow. :)
Annars overall 8 af 10 myndi ég segja.