ég var að velta fyrir mér hvort að það væri einhver sem að gæti reddað stærstu uppfærslunum inná deilt.net eða eitthvað álíka eða hvort að við gætum fengið þær inná static ?
eða er leikurinn svo skemmtilega brenglaður að eina lausnin er að bíta í það að borga fyrir erlent niðurhal á uppfærslunum ?
svona fyrir okkur sem að erum ekki með ótakmarkað erlent niðurhal.
Crash, the fuel burns, screams all'round… all is silent.