Einhver kona í Elko sem svaraði fór í panic attack þegar ég nefni leikinn, ég spyr síðan hvenær er átt von á honum og hún hálf stamar í síman og þorði bara ekkert að segja mér hvenær hann kæmi út.
Ekki gekk svo vel heldur með hinar verslanirnar, en ég fékk aldrei að vita hvenær er átt von á honum :S
Anyone?
get busy livin' or get busy dying.