Ætli maður byrji ekki að kynna þennan leik fyrir fólki, ef það hefur kannski ekki mikið verið að skoða aðra þræði eins og hér fyrir neðan.

Þetta er þar að segja MMORPG leikur og er heimurinn í þessum leik mjög stór, ef maður samanber AoC við WoW þá er heimurinn um það bil þrisvar sinnum stærri í AoC, svo hann er nú ekkert lítill. Alveg fáranlega mikið sem þú getur gert í þessum leik, getur lesið um það allt á:
www.ageofconan.com

Classarnir í AoC eru 4 síðan eru undirclassar yfir þá alla.

Rogue: Barbarian, Range og Assassin
Mage: Demonologist, Necromancer og Herald of Xolti
Priest: Druid of the Storm, Priest of Mitra og Bear Shaman
Soldier: Guardian, Conqueror og Dark Templar

Leikurinn kemur síðan út 23. Maí (gæti verið rangt hjá mér svo það væri frábært ef einhver myndi staðfesta þetta)

Þið getið ennþá fengið að komast í betuna sem verður þann 2 Maí. Það kostar um það bil 570kr þar sem þú þarft að sækja um hjá fileplanet. Það sem þið þurfið að gera er að fara inná þennan link

http://www.fileplanet.com/promotions/ageofconan/beta/?utm_source=comrade&utm_medium=desktop&utm_campaign=comrade.v166

Ýtta síðan á “Join Fileplanet”
Síðan ferðu á síður þar sem beðið er um 3 greiðsluform, ekki ýtta á neitt af þessu, heldur ýtirðu á “No Thanks” sem er í hægra horninu.

Þú átt þá að fá POPUP glugga sem segir LAST CHANCE subscriper exclusive beta.

Þú ýttir á “Subscripe now”

Síðan ættirðu að geta redda þér með payment.

Þegar þú ert búinn að logga þig inn og búinn að borga þá ferðu í sama link og ég póstaði áðan ( http://www.fileplanet.com/promotions/ageofconan/beta/?utm_source=comrade&utm_medium=desktop&utm_campaign=comrade.v166 )
og gerir “Join the Beta”

Það er afhend 3 sinnum lykla á dag ef lyklarnir eru búnir atm þegar þú ert að sækja um, þá dlarðu Comrade sem er fileplanet lætur þig vita af þegar beta key releasear.

Seinasti dagur afhendingar á beta key er 30 Apríl

Fællinn sem þið þurfið að dl er 12 GB! svo þeir sem eru með limited UtanlandsDL, ekki DL því, því það verður ykkur dýrkeypt:)

Ef það er eitthvað meira sem þið vilji vita um AoC þá er allt info á www.ageofconan.com

Með betuna ef ykkur vantar meiri upplýsingar þá spyrjið þið bara á þessum þræði auðvitað :)



Bætt við 28. apríl 2008 - 20:52
Vill líka minna á irc rásina #aoc.is erum nokkrir íslendingar ( um það bil 10 ) sem ætlum að stofna guild/clan þegar leikurinn kemur út og reyna að fá eins marga íslendinga og hægt er :)
Stjórnandi á