Dabbi Dagfari, Er helst að spila á honum. Er alveg ágætur held ég. Level 20 og með title Steward of the Kurzick og Proctector of Tyria sem helstu title's :P
Ætla að reyna að fá “Kind of a Bid Deal” einhvern tímann :)
Er samt að pæla eru einhver íslensk guild til í leiknum?
Mitt er þitt og þitt er mitt,
þú veist hvað ég meina.