Góðan daginn kæru MMORPG spilarar og aðkomendur!

Ég hef verið að dunda mér undanfarið í leiknum
Fiesta Online frá Outspark.

Þú getur valið um að vera 4 classar og svo Karl eða Kona!

Classes:
Figher - Sama og Warrior í WoW. Getur verið með one-handed + shield uppí level 20 og þá geturu byrjað að nota Two-handed sword og Two-handed Axe.
Þú kaupir skills hjá skill master og swords og armor hjá smith. Ekki er hægt að dual wielda né gera þér armor en þú getur enchantað og gert swords shiny. Fighters eru tankers.
Cleric - Cleric er sama og Priest í WoW. Þú healer party'ið þitt, buffar og fleira. Þeir nota mace sem weapon og klæðast cloth armor og er alltaf sér sett fyrir hvern class.
Archer - Archer notar boga eða krossboga. Þeir eru geta kallað fram tré og einhvað, sjálfur hef ekki prófað archer en þeir eru mjög karft miklir og eru svo kallaðir “Damage dealers” og “DPS-Class”.
Mage - Mage er eins og gefur til kynna, svo kallaður galdrakarl og kastar spells á óvinninn og getur þú keypt Fire, frost, ligthning og arcane spells ef ég man rétt og svo fleira er komið er á hærri level. Á level 20+ læra þeir að gera AoE (Area of effects)(?). Og nota þeir STAFF sem weapon og klæðast cloth.

Í þessum leik færðu skill points á hverri oddatölu leveli og notar þú skill points til að gera einhvað af þínum skills betri og öflugri.
Skills=Brögð (Til að særa óvininn).
Svo færðu Stat points á hverju leveli og notar þú þá til að hækka upp STR, END, SPR, INT, DEX.

STR = Increase damage. (Eykur skaðan sem þú gerir á óvininn).
DEX = Increase Aim and Evasion. (Eykur hittni og dodge (Þannig að óvinurinn hittir þig ekki eins oft)).
END = Increase Defence, HP and Shield Defence. (Eykur vörn, líf og skjaldar vörn).
INT = Increase Magic Damage. (Eykur Galdra skaða).
SPR = Increase Magic Defence, Critical rate and SP. (Eykur vörn gegn göldrum, Super hitt (Meiri skaði en normal hitt). SP=Það sem þú notar til að gera galdra og brögð).

STR og END er best fyrir Fighters.
INT og SPR er best fyrir Mages.
DEX og SPR er best fyrir Archer.
END og SPR er best fyrir Cleric.

Svo eru það bara quests sem þú gerir og þú getur fengið mount. Mjög cheap að eignast mount og ride skillið er ekki heldur neitt dýrt. Getur fengið það bara á level 1 ef þú ættir pening.
En ég fékk mitt á svona level 10 því maður verður að vera duglegur að spara því monsterin droppa ekki pening, bara stuffi sem þú selur til NPC's eða players. Best bara að selja til NPC's þegar þú ert low level.

Heimasíða leiksins þar sem þú getur nálgast download á leiknum og forums og bara lesið allt um leikinn þarna á síðunni.

http://www.outspark.com/fiesta

Svo er komin svona hjálpar/svindl síða fyrir lata fólkið (Nota hana smá sjálfur) og gott að leita upp svona eins og “Hvar er þetta monster fyrir þetta quest” og fleira.

http://www.fiestafan.com/wiki/Main_Page


PowerLaddis level 18 Fighter á Bijou server!
Laddis level 11 Mage á Bijou server!


-Laddis;*