ég er sammála laddis
ég spilaði runescape slatta og það er bara mismunandi á milli manna hvort þeir verða háðir.
Ég persónulega varð frekar háður á tímabili og tók runescape fram yfir ýmislegt… þó reyndar ekki fjölskylduna og vinina. Ég átti fullt af vinum í leiknum og margir þeirra eru ekki háðir en aðrir mjög háðir.
Einn spilari sagði við mig þegar ég spurði hann hvort honum fyndist að ég ætti að hætta: Quit if you can, i wish i could but i just can't!
Þetta sagði hann, hann var í lvl 126 og var minnir mig 14 ára, í 9.unda bekk! og hannv ar sko gjörsamlega háður leiknum.
Þannig að ef þú ert ekki orðinn háður núna þá skaltu passa þig, um leið og þú kemst á hærri lvl þá ferðu að spila meira. Það er staðreynd, ég hélt að t.d. eftir að ég næði 99 cooking þá myndi ég spila minna… Eftir að ég náði 99 cooking þá spilaði ég meira en fyrr svo…
Þessi leikur er fínn að mínu mati en ég held mig við Cs eins og er. Samt kýki ég stundum í rs. Gangi þér vel
You only have ONE life, for gods sake live it!