Þannig er mál með vexti að ég kemmst engann veginn í lotro. Þegar ég reyni að fara í leikinn gengur allt vel þangað til að update/sign in gluggin á að koma. Hann kemur bara ekki. Ég var á LANi og þetta byrjaði að gerast þá en núna er ég kominn heim og þetta virkar ekki ennþá.


Bætt við 20. ágúst 2007 - 23:17
Ég held að þetta geti eithvað tengst flakkaranum mínum. Leikurinn er installaður inná hann(vegna þess að hann virkaði ekki á C drifinu). En á LANinu tengdi ég fleiri flakkara við tölvuna og sheraði flakkaranum. Það eru fleiri hlutir tengdir flakkaranum núna í fokki(Til dæmis öll torrent sem voru tengd honum). Ég held að stafurinn(til dæmis “C”) hafi breyst úr H í G. Kann einhver að breyta því?