Ég er búinn að vera að velta fyrir mér að prófa nýjan mmorpg og LOTRO vekur áhuga minn en hinsvegar er ég hræddur um að hann sé of líkur wow að því leyti að wow snýst um farming. Ef maður ætlar að gera eitthvað af viti í wow verður maður að eyða endalausum tíma í farming. Ég vil geta hoppað inní leikinn án þess að vera í farming allan tíman.
Spurninginn er því þessi : er mikið farm í þessum leik og er auction house svipað og í wow ?
Og er hann betri en wow ? og að hvaða leyti þá?