Jæjja fólks, hvernig finnst ykkur Evendim (og nýji patchinn)?
Ég var mjög spenntur fyrir því að fara í nýtt land og gera ný og skemmtileg quest, safna armour setti og fleira í þeim dúr, og ég held að það verði mjög skemmtilegt þegar maður er kominn í lvl 50 að fara í instöncin þar, annars finnst mér questin ekkert svakalega skemmtileg, allt nákvæmlega það sama og er annarsstaðar, drepa 12 orca og svo drepuru foringjann og þetta, varð fyrir smá vonbrigðum með questin, þó ég geti kannski ekki dæmt þar sem að ég á eftir að fara í þau skemmtilegustu.
Annars er landslagið mjög fallegt, minnir mig mjög á oblivion.
Ég las patch notes á www.lotro-europe.com(2 fkn blaðsíður!) á meðan ég var að dla patchinum, þar er margt sniðugt sem þeir löguðu, en sumt sem þeir kannski löguðu of mikið að mínu mati, t.d. mest allt svona sjaldgæft stöff, eins og gold og svona er komið með einhvernvegin blágrænan lit á sig og er nú nær ógerlegt að þekkja í sundur platinum ore frá gold ore.
Eitt sem ég hata, er að maður dettur af hestinum ef maður dettur niður og meiðist, en áður en patchinn kom hélt hesturinn ótrauður áfram, sem var mjög þægilegt. Og eitt, þar sem að ég er champion og þarf að nota fervor toggle skill, sem dettur alltaf af í hvert sinn sem ég fer á hestinn, þetta gerðist ekki áður, og er þetta strax farið að fara verulega í taugarnar á mér.
Annars er flest sem að þeir löguðu mjög gott, einnig bættu þeir við skillum á alla classana :D
en ok, hvað finnst ykkur? :P