Jæjja fólk, nú kemur leikurinn á morgun og þá ætla allir að hlaupa útí búð að kaupa hann, en þá er spurning, hvaða server ætlum við að hittast á???

Ég vona nú að fólk ætli ekki á franska eða þýska servera. En hérna eru þeir ensku:


Eldar – Normal server
Meaning - An Elven people whose name literally means “People of the Stars”. Oromë gave them this name when he found them and later summoned them to make the Great Journey.

Laurelin [RP] - Role-playing Server.
Meaning - One of the two trees the Valar planted atop a high hill, which cast a golden light over the realm.

Snowbourn – Normal Server
Meaning - A river of Rohan that flows from the foot Starkhorn in the northern White Mountains, down Harrowdale and past the courts of Edoras, continuing across the plains of Rohan to meet the River Entwash.


Eins og þið sjáið verða 3 enskir serverar og ég vona að við Íslendingar getum safnast saman á sama server, aðal spurningin er hvort við viljum fara á rpg eða normal server.
Mér er svosum sama og veit ekki alveg hver munurinn er, en ég vill samt vita hvert þið ætlið svo að ég geti elt ;)

MINNI Á MIRC RÁSINA #LOTRO.IS !!!!!!!!!!!!

Bætt við 23. apríl 2007 - 10:51
ÚPS, ÁTTI AÐ VERA SVONA: MINNI Á MIRC RÁSINA #LOTRO.IS !!!!!!!!!