Barnið vex en brókin ekki
hver hefur sinn djöful að draga
betri er einn fugl í hendi en tveir í skógi
eins dauði er annars brauð
sælla er að gefa en að þyggja
Árinni kennir illur ræðari
Að vera á flæðarskeri staddur
að snúa bökum saman
sjaldan fellur eplið langt frá eikinni
:P Fattaði ekki aleg um hvað þú varst að tala, en ég sagði þetta nú bara, er samt ekki nema brot af því sem ég kann =/