Ég hef spilað wow og finnst Guild Wars miklu skemmtilegri. Og svona til að hreina einhvern misskilning þá er Guild Wars miklu meiri CORPG
en MMORPG.
Í guildwars þegar þú ferð útúr outposti/bæ þá eru ekki hunruði annara spilara einnig úti á sama tíma, Mobs respawna ekki nema þú reloadir svæðinu. Með þessu móti útilokar gw vanræði með fólk að killsteala/steala loot/ pirra þig osfv.
Þegar þú ferð út úr Outpost/Town þá ertu ekki “altaf” einn. Þú getur nefnilega tekið með þér allt að 7 aðra spialra eða “npc Henchmen” til að hjálpa þér, spila með þér. Þar sem leikmenn geta ekki “drepið” hvorn annan í RP hlutanum, er til PvP hluti leiksins. Sérstakar eyjur með arenas til að berjast við aðra spilara “Random Arenas/Team Arenas” og einning GuildvsGuild keppnir og einning Heroes ascent sem er international tournament sem hefur einning áhrif á RP hluta leikjarins, einnig þekkt sem Hall of Heroes.
Í factions kynntu Anet nýja fítus sem kallaðist “Alliance Battles”AB þar sem 2 lið af 12 mannst kepptust um landsvæði milli “luxons” og “kurzick” og fengu þar með “Factions pts” fyrir sitthvora hlið, Guild með mikið af “factions” fyrir sinn helming gát þar með “keypt” bæi og outposts sem innihalda t.d. ódýra merchants Fireworks masters og Elite Mission “The deep/Urgoz Warren”. Og þarf meiri factions til að taka yfir “betri” bæi.
Í Nightfall kynntu Anet enn einn nýjan fítus sem kallaðist “Heroes” en það voru algerlega stillanlegir og stjórnanlegir Npc's Sem fyldu þér altaf/oftast í level. Eykur þetta meira skemmtun leikmannsins sem vill síður hafa alvöru spialra með sér,(soloing,farming etc, etc)
Level capið í Guildwars er 20, það gæti virst lítið miða við alla “hina” MMORPG leikina en þetta er til þess að fleiri “casual” playes gætu spilað,
en Guildwars er allt um “Skills” sem leikmaðurinn notar. Þannig séð gæti leikmaður í t.d. lvl15 með Góðan Skillbar Unnið leikmann í lvl20 sem væri með síðri skillbar. Þegar þú gerir Char í Pvp þá byrjar hann altaf í lvl20 með max attribute points.Einning þá er hægt að draga attribute points til baka og endurdreifa þeim. t.d þú hefur notað Hammer leingi en finnst Axe hafa betri skills, þá geturu einfaldlega dreift attributes úr Hammer Mastery í Axe Mastery. Í sumum MMORPG er þetta ekki hægt. Einning er hægt að “geyma” skillbarinn sem þú hefur á og geymist hvernig attributein eru dreifð einning. Þetta gerir t.d. auðveldar að skipta úr basic PvE healer í 55hp Solo Farm buildið sem þú hafðir Vistað án þess að þurfa að eyða tíma í að dreifa attribute og skills á skillbarinn.
Takk fyrir mig. :)
CORPG >
http://gw.gamewikis.org/wiki/CORPG