Jæja RuneScape hefur verið að fá rosalega mikið skítkast hér á Huga og þá að mér sýnist aðallega frá Wow spilurum og ég er pirraður á því, já grafíkin í wow er geðveik og í RS fáránlega léleg en wow er ógeðslega einhæfur og stuttur meðan rs hefur mikla dýpt og fjölbreytni


Dæmi…

Þú ert ekki fastur í hlutverki heldur getur þú reglulega ráðið hvort þú vilt vera ranger, mage eða melee og skipt fljótt á milli ef þess þarf…
Næstum full inventory loot sem gefur PvP meiri tilgang….
Þú getur notað alla non combat skillana ekki fastur með 2…
Þú getur spilað fullt af mini games og verslað með items því það er ekkert bound kerfi….
Það er ekki á hvers manns færi að komast á maximum levelin og menn á hæstu levelum hafa lagt óteljandi margar klukkustundir af vinnu í það meðan það er mögulegt að ná lvl 60 í Wow léttilega á innan við mánuði….

Meðan að WOW gameplay rúllar svona, og já ég tala af reynslu sem liggur í lvl 60 character með 300 í profs og epic items….

1. Grinda á lvl 60
2. Ná profs og 2ndary í 300
3. Fara í instances og ná í rare sett
4. Fara í instances og ná í epic sett
5. Fara í instances og ná í betra epic sett
6-10. Repeat step 5
11. PvPa til að geta keypt rank sets og fun líka
12. Fara í instances og ná í Legendary/Artifacts….
13. Hætta að spila leikinn nema þú sért aðeins of hooked..

En nú spyr fólk sig “En afhverju spila miklu fleiri wow en rs?” Nú vegna gríðarlegra vinsælda warcraft leikjanna og hve Blizzard hafa gott orð á sér fyrir að hafa gert frábæra leiki áður….

Comments og svör þegin með þökkum…..

Gei