Smelltu þér bara niður í BT.. Ættu að hafa allavegana leikinn + 2 aukapakka saman á svona 4000 kall eða eikka smotterí.. veit ekki hvort þeir eigi þriðja.. Helda að BT selji US version af leiknum, sem er betra :P fleiri íslendingar þar!!
þarft ekki að eltast við hann um allan heim… bæði Goa(europe) og mythic(usa) bjóða upp á online licenses… þar sem að þú verslar leikinn+expansion i einum pakka(reyndar er classic+si+toa orðið frítt þannig að raun borgar þú bara fyrir Catacombs og darkness rising + manaðargjald…:)
Satt.. graffíkin er fín (meira svona realistic graffík heldur en WoW.. kemur flott út). Hann virkar soldið tregt finnst manni samt ef marr er ný komin úr WoW… en ef marr er með gæða tölvu þá virkar hann smooth (og góða tengingu).
Graffíkin gæti verið soldið slöpp á gömlu stöðunum þar sem þeir hafa ekki uppfært þá (helvíti mikil vinna).. en þeir voru víst að laga alla aðal bæina og þeir líta víst sweet út… Ekki má gleyma að það eru komnir hestar í leikinn núna!
RvR'ið (PvP'ið) er awesome.. soldið erfitt að solo'a samt ef marr er ekki með gott stöff á kallinum og án Buffbots (auka account bara með kalli til að buffa þig :S)… en annars er það ekkert vandamál ef þú ert group charecter, en huge vandamál ef þú ert stealther!!
Já alveg satt… bestu artifactarnir er bara must… en ég á cabalistinum minum á ekkert erfitt með að soloa í RvR… allavena svona á meðan ég mæti ekki full grp af hibs/mids þá er ég í góðu :D
er með allt sem mer hugsanlega gæti langað í á charana mina… nenni engan veginn að byrja á nýjum og lvla hann það er bara það leiðinlegasta sem ég geri.
Sama hér, kominn með allt sem ég vill og þarf (þótt marr gæti alltaf bætt kallinn):) Leikurinn er skemmtilegri með artifacts þegar marr er kominn með þau ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..