Var að lesa þetta.
Age of Conan er annar MMO leikurinn frá norska leikjarisanum Funcom (Anarchy Online, The Longest Journey) sem þeir lýsa sem “Nettengdum hasar RPG”. Leikurinn byrjar sem einspilunarleikur, en seinna meir þróast leikurinn í netleik og er hægt að spila persónurnar sem maður hefur byggt upp yfir netið. Funcom eru einnig að þróa framhaldið af The Longest Journey, en hann ber titilinn Dreamfall.
semsagt maður byrjar single player og svo þróast hann út í meira…sniðugt En samt ekki ;)