Já, hef reyndar spurt að þessu áður, en það var fyrir Hive og þeirra stóra download quota, eða hreint endalausa.. En ég er semsagt staðsettur í DK, og hef spilað ragnarok í þó nokkurn tíma. Hætti svo að spila og byrjaði aftur fyrir stuttu.
En ég var að pæla hvort eitthverjir rosalega sniðugir íslendingar hafi rifið sig upp á rassgatinu, og download ragnarok og séu að spila hann ?
Þá er ég að tala um euRO.
Væri fínt að fá eikkerja íslendinga til að tala við.. Verður geðveikur á að vera í kringum alla þessa þjóðverja.