DDO = Dungeons & Dragons Online. Þegar þú ert að tala um þennan tölvuleik, ekki kalla hann D&D, það er hlutverkaspilið sem hann er byggður á.
PnP = Pen and Paper, sumsé gamaldags hlutverkaspil með blað, blýant, tenginga og reglubækur.
Cap = þak, hámark. Hámarkslevel í DDO verður 10 til að byrja með, en hverju leveli skipt í 4 þrep, eða ranks, væntanlega til að spilarar fái oftar að finna þá tilfinningu að þeir séu að bæta sig.
Og nei, það verður ekkert PvP í DDO. Og það er alveg rétt, það sökkar. Ég veit ekki með aðra en ég tími ekki að borga mánaðargjald fyrir PvE leik, frekar spila ég Baldur's Gate eða eitthvað ókeypis.
Peace through love, understanding and superior firepower.