Sammála SteinaDJ, þetta er persónubundið, ég verð að viðurkenna að ég var ekki alveg sáttur við leikinn fyrst, en ég þumbaðist áfram og uppskar það að læra á leikinn (á eftir að læra slatta í viðbót) og þá fer þetta að vera skemmtilegt.
Það sem sker þennan leik úr hópi WoW og fleiri leikja er aukadótið.
a) Þú getur fengið þér hús, innrétt það alveg eins og þú villt, þetta er fínnt til að fá ekki leið á leikinum.
b) Profession er ekki vitlaust þegar þú lítur á stóru myndina, það er bara aðeins verið að létta fyrir manni valið.
c) Aukapakkanir eru ekki ömulegir, ps ég prófaði trialið af leikinum, og núna er verið að koma öllum á Jump To LightSpeed, það er að segja Þú getur stjórnað geimskipum þér að kostaðarlausu.
d) Leikurinn kostar 15,99$ á mánuði, sem ég held(er ekki viss) að sé eitthvað minna en wow.
e) Ég hef spilað wow og hætti því að leikurinn hefur engar tilbreitingar, það er ekki gaman að þurfa að lvl-a á því alltaf að drepa hvern einasta hlut og questa (þótt að þú geriri það líka í SWG EN!, það fer eftir hvaða profession þú ert!)
f) Farðu á www.starwarsgalaxies.com og ýttu á try now, þá færðu upp glugga þar sem þér er boðið að ná í leikinn, þetta sparar þér að kaupa diskinn sjálfann, þetta er komið á huga.is ég er bara ekki alveg viss hvar það er. Væri fínnt að einhver gæti svarað þessu.
Ég held að þetta sé komið í bili :) Endilega að senda póst ef þú hefur einhverjar fleiri spurningar, ég spila á Europe-Infinity og heiti Shadolez, endilega láttu mig vita hvað þér finnst :)