10 daga frítt trial
Ég var að velta fyrir mér hvort ég ætti að kíkja á það og datt í hug að setja nokkrar spurningar hér inn. Hvernig eru bardagarnir í þessum leik. Eru þeir eins og í knights of the old republic eða meira svona hefðbundinn 3d shooter. Tekur langan tíma að læra inn á leikinn. Ég hef aldrei spilað svona leik áður og ef þetta er eitthvað rosalega flókið þá væri gott að vita af því.