ég er pjúristi þegar kemur að þessum leik og er sammála upprunalega höfund leikjarins að leikurinn er ónýtur og gersamlega langt frá því að vera eins og hann átti að vera.
Það áttu ekki að vera jedi í leiknum, Veldið átti að vera öflugra (sem það er ekki í leiknum) Rebels áttu að fá lítil sem engin perks þegar kom að vopnum eða faction “pets” , geim expansion'ið átti ekki að vera expansion heldur bara fastur hluti af leiknum. Þegar Sony fór svo að breyta til fyrst þá áttu bara að vera mjög fáir jedi á hverjum server þá 8 - 12 force users per server. Sony vann ekki að neinum alvöru breytingum fyrir þennan leik í lengri tíma útaf því að þeir settu stórann hluta af mannskap sínum í everquest 2 og swg tapaði mikið af því þá sérstaklega í graffíkinni og bilanaleit. Það voru sögusagnir að Lucasarts væru hundfúlir útí sony og hótuðu að leita til annars fyrirtækis með leikinn ef það yrði ekki bætt í mannaflan hjá þeim ásamt því að allar “canon” breytingar sem sony datt í hug yrði hætt.
Ég vona bara að SWG 2 komi út einhvern tímann og verði mun betri ásamt því að vera ekki framleiddur af sony.
p.s.
HAH! svo er nýjasta expansion'ið þeirra bara brandari sama gildir um expansion'ið þar á undan.