20 lvl er max enn þú ert góðan tíma að komast í það level. Level skitpa ekk isvo miklu máli því að þú getur verið á lvl 18 og verið drepinn af gaur á lvl 5. Fer allt eftir því hvernig þú beitir kallinum.
Það er ekkert mánaðargjald og það er góður kostur.
Race-in í honum eru voða einföld… Human. Getur samt valið milli þess að vera Warriror, Ranger, Necromancer, Elementalist og 2 önur sem ég man ekki. Einnig geturðu valið um að vera Warrior sem aðal class og haft Ranger til dæmis sem auka…
Heimurinn í honum er verulega flottur en eins og sá sem mælti fyrr rekst maður stundum á ósýnilga veggi en það er ekki svo slæmt. Hann er mjög svipaður og WOW en smá munur.
Munurinn er sá að í WOW þá eru margir serverar og þú getur altlaf stokkið öðrum spilurum til bjargar. Í Guild Wars þá eru aðeins 2 serverar. Europe og US. Þegar þú ert í borgum þá sérðu alla spilarana sem eru staddir hjá þér og getur talað, skipt og boðið að ganga í lið við þig. En þegar þú ferð úr borginni þá ertu aleinn nema þú hafir svokallað “party” með þér. Það getur verið Vinir þínir, aðrir spilarar einhverstaðar úr heiminum eða þá kallar sem tölvan spilar. Þannig að þú getur EKKI stokkið til að bjarga einvherjum gaur sem þú þekkir ekkert því að þú sérð þá ekki.
Vonandi gat þetta hjálpað þér eitthvað. Ef þið rekist á Heroes of iceland [HOI] Guildið endilega ræðið við okkur :) Erum 3 í því frá Icelandic Vikings [IV]Guildinu sem hefur staðið sig frábærlega í PvP partinum af leiknum.