það er ekki rétt, en við lítum ekki á það sem einhverja skyldu að vera í leiknum 24/7 til að stjórna guildi. við erum með þetta guild til að íslenskir spilarar geti hitt aðra og ef menn eru extra actívir, þá er það bara gott mál, en málið er að við erum í vinnu líka og spilum aðallega á kvöldin og þá yfirleitt seint á kvöldin. aftur á móti þá er öllum frjálst að koma í guildið okkar og við erum alltaf (þegar við erum online) til í að hjálpa félögum sem eru í vandræðum með mission eða quest.