ég hef prófað Everquest2 og guild wars. Þeir eru báðir mjög góðir leikir. Everquest2 kostar á mánuði en hefur fleiri möguleika eins og þróaðara crafting, armoring, tailoring og whatever kerfi, Fleiri kyn (race) og klassa en í nokkrum öðrum leik sem ég hef séð á ævi minni (sem eru þó nokkuð margir :)). Allt er talsett (nema stundum geturðu downloadað auka hljóðbútum fyrir viðbæturnar) .alltaf verið að bæta við leikinn eins og flesta mmorpg leiki. Hann þarf líka öfluga tölvu til að spila í medium-high. Það er ekkert PvP (player versus player) í honum en kemur einhverntíman í september minnir mig.
Guild wars er leikur fyri þig ef þú vilt ekki þurfa að eyða mörg hundruð tímum í að levela. Hann er meira svona “beint í aksjónið” leikur (getur verið mjög gaman). Hann er líka með gott guild support.
Ég get aldrei náð að lýsa öllu í báðum leikjunum áður en ég verð gráhærður svo ég mæli með að þú tjékkir á: www.everquest2.com og www.guildwars.com
O|||||||O