Eftir að hafa lesið pósta frá bæði Itzlegend(guild leader af Conquest) og fleirum, þar á meðal Brad.
þá finnst mér þetta mjög lélegt af Verant.
þessi aðferð við að hafa clerics/casters out of range er vel þekkt og mikið notuð aðferð. ég hef tekið þátt í að drepa nagafein og vox og þar er þessi aðferð notuð. ég á meira að segja screenshot þar sem ég er í stiganum við naggie og ég fékk ekki 1hp af skaða í þeim bardaga(var samt að chaincasta heals allan tímann)
Verant þarf að fara að viðurkenna að spilararnir sem spila EQ eru snjallari en þeir.
mér finnst líka merkilegt þar sem Conquest tapaði hvort sem er bardaganum við 4th warder að það hafi verið tekið svona harkalega á þessu.
og líka að vera réttlæta það að 4th warder hafi verið með pathing bug sem gerði það að verkum að hann gat ekki ellt castera undir brúnna er fáranlegt, því að pathing hjá mobs í EQ er í ólagi. þess vegna geta lvl 51+ mobs summonað þá sem eru efst á hate lista. og það er einmitt það sem 4th warder var að gera, hann var að summona clerics upp til sín og slátra þeim.
Verant eru bara sárir yfir því að 28 manns hafi tekist að drepa fyrsta þrjá warders og komist með 4th warder niður í 60% health,
þeirra Pride and joy :)
það hefur bara alltof oft sést að Verant viðurkenna sjaldan mistök, þá helst eftir langann tíma og mikið vesen.
persónulega sé ég ekki fram á það þetta eyðileggji mína ánægju af leiknum. ég mun halda áfram að spila á meðan ég hef gaman af þessu. hmm og Sleepers tomb, ég veit nú ekki hvort ég fari nokkurn tímann þangað inn hehe. sérstaklega þar sem ég er Ally við Claws of Veeshan.
Corynthia 54 times brewed Dwarven Vicar <br><br>hux|AzRaeL
Corynthia
just take yer pick =)
hux|AzRaeL
Þetta er bara leiðindamál og Verant má skammast sín fyrir fáránlega meðferð á þessu máli.
Ég þekki flesta af þeim sem lentu í þessu (er frá Lanys servernum) og groupaði reglulega með nokkrum úr Conquest.
Verant bjó til bull afsakanir fyrir því að banna þá, þetta er tactics sem öll stóru guild nota, safewall í Vox room er dæmi um að nota umhverfið.
Verant setti einnig fram “quotes” sem þeir höfðu heyrt í guildchat hjá CQ, allt tekið úr samhengi og hef ég ekkert nema vont um Verant að segja í þessu máli.
Margir meðlimir CQ hafa hætt út af þessu og er serverinn ennþá í sjokki, einn frábær spilari, Truk, var bannaður fyrir fullt og allt eftir að hafa fengið warning áður á accountinn sinn fyrir account-sharing.
Lanys serverinn hefur misst marga af bestu spilurunum út af því að Verant hafði ekki einu sinni klárað þetta zone og þurftu eitthvað til að leiða athyglina frá því.
Talos
0