hmm held að það seu mjög fá íslensk only guild. Allavega veit ekki um neina og er buinn ad vera yfir 4 mánuði á shadowfire.
En koddu endilega á dantooine og talaðu við okkur. Erum stórt imp clan kallast Nytes og erum í Camelot. Held ég sé eini íslendingur þar samt :) Getur talað við Al'gazara það er ég ingame ef þu hefur ághuga.