Er málið að byrja aftur ?
jæja ég er búinn að spila SWG í meira en ár og hætti um daginn…. sem var velkominn kvíld ég var orðinn hálf þreyttur á þessu endless grindi sem ég var alltaf í. en allavega hér kemur spurningin hvernig er SWG núna eru allir að reyna að ná FS og er eithvað að ske niðri á plánetonum nema bara hunt eftir reacourses fyrir skip ? er combat jafn broke og það var ? er þetta nokkuð orðið a Galaxie with jedi's in there unstoppable ships? ég er nefnilega að fá frákvarfs einkenni langar dáltið að byrja að spila aftur… ;) já btw þegar ég var að beta-testa JTL þá var endalaust lagg…. hvernig er það núna