Sælir allir, undanfarnar 4-5 vikur er ég búinn að vera í raids hingað og þangað. verið með góða raid leadera og ömurlega.
hitt frábæra spilara og aðra svo lélega að það er grátlegt.
ég veit að meirihlutinn af íslenskum spilurum er ekki komnir uppí 40+ lvl, en ég vildi samt koma með nokkra punkta til hjálpar fyrir svona flesta classa.

Cleric; ALDREI! láta enchanter deyja!(það reyndar gerist sko, en best er að hafa hann á lífi hehe) alltaf buffa hann upp með öllu sem þú hefur og láttu shaman líka buffa hann með öllu.
Aldrei vera hræddur við að taka högg, og staddu þá kyrr þegar er verið að lemja þig í buff. ekki hlaupa um og væla. reyndu alltaf að hafa AC sem hæstan, wisdom kemur síðan. s.s. fórnaðu wis fyrir AC. believe me it works.

Druids; lærðu að nota heal galdrana einsog cleric, og hafðu alltaf nóg mana til að evac grúppuna þína í burtu, ekki núka eins og mofo og klára allt mana. og ALLS ekki porta bara þig í burtu og skilja grúppuna þína eftir.

warriors; lærðu að nota taunt, og hafðu það alltaf í max. ekki hugsa um það dmg sem þú gerir í höggi, hugsaðu frekar að gera mörg högg. low delay vopn eru bestu taunters. þú ert sá sem fórnar þér fyrir grúppuna, þú ferð seinastur af vettfangi.

wizard; ekki byrja að njúka í byrjun á bardaga, heldur þegar mob er komið í 50% health eða meira. og hafðu alltaf nóg mana fyrir evac.

magician; lærðu að hafa TIGHT control á pettinu þínu, aldrei missa sjónar af því(ég hef lent í nasty wipeout í Dragon Necropolis útaf því) og mundu að sum pet virka við vissar aðstæður og önnur ekki.

Necromancers; sama og fyrir magician, control yer pet!!!
lærið að nota Mezmerize galdrana ykkur, því það getur bjargað ef enchanter deyr. og passa sig á að kasta ekki of mörgum dots á mob. og ekki banna cleric að heala ykkur ef þið eruð að nota Lich form, we clerics dont listen to that hehehe

Enchanters; lærið að nota alla ykkar charm/mez galdra, og ekki vera hræddir við að skamma tanks sem kunna ekki að nota /assist.

rangers; passið ykkur á því að taunta ekki af warriors, stoppið attack í smástund, því rangers þola ekki mikið dmg.

monks; lærið að nota FD(feign death) því það skiptir alveg svakalega miklu fyrir ykkur. og sama með rangers, monks þola ekki mikið dmg hehehe

Shadow Nights; Lærið að nota FD líka, haldið ykkar spellskills í hámarki ef þið mögulega getið. því að þið getið tauntað alveg svakalega með því.

Paladins; sama og með SHD spellskills í ´hámarki, þvi þið getið tauntað vel af spellcasterum með td stuns.

Bards; þetta er klassi sem getur liggur við allt, en er ekki bestur í neinu. learn all tricks :)

Rogues og shamans þekki ég því miður lítið(eða þá að ég hef ekki hitt lélega shamans og rogues til að vera með dæmi fyrir þá)
muna bara að buffa vel og backstabba vel :)

þetta eru bara svona nokkur atriði sem ég hef lend í og vildi benda á.

reyndar er ég að spá í að koma með grein um clerics og raids síðar. endilega komið með komments á þetta og bætið við eða lagið það sem vitlaust er :)<br><br>hux|AzRaeL
Corynthia
just take yer pick =)
hux|AzRaeL