EverQuest er mjög leiðinlegur leikur, sem warrior er það bara hack and slash 4ever. Sem galdrakall kastar þú nokkrum göldrum og svo eyðir þú klukkutímum í að safna mana til að geta kastað fl. göldrum. Sem healer ertu bara að heala allan tímann og safna mana.
Það eru nokkur skemmtileg klöss í leiknum eins og t.d. Shaman, Necromancer og Enchanter, þessi klöss geta t.d. breytt lífi í mana eða hækkað mana regeneration.
Ég er með nokkra mjög hátt levelaða chara, samt hættur að spila. Nokkrir vinir mínir eru ennþá að spila og eru þeir með 3-4 kalla á mann sem eru level 50+.
Leikurinn gengur upp á það að ná levels og kampa eftir sérstökum skrímslum sem eru með hlut sem þú þarft/vilt….mesta hell sem ég hef lennt í er að kampa Glacier Bear til að fá hlut fyrir Shaman hjálm…var þar í 3 daga, á meðan ég svaf voru vinir mínir að kampa þarna á meðan. Það spawnaði bara alltaf eitthvað annað skrímsli í staðinn!!!
Ekki kaupa hann, spilaðu frekar Asherons Call t.d. eða bíddu eftir www.shadowbane.com eins og við í IRA erum að gjöra.