Nú fer að styttast í útgáfu Planetside sem er MMOFPS, eða fyrstu persónu skotleikur með fjölda manns, svipað og MMORPG leikirnir.

Sony-Online sömu framleiðendur og gerðu Everquest eru að gefa þennan leik út og má segja að þeir hafi reynsluna í gerð MMO leikja en þeir eru einnig að undirbúa gerð fleiri slíkra leikja sem ekki hafa sést áður.

PLanetside snýst eingöngu um PvP á milli þriggja empires sem berjast um völd á einni plánetu (hver server verður þessi pláneta í heild).

Á plánetunni eru 13 continents, þar af 3 home bases fyrir hvert empire og 10 neutral. Continentin hafa 8-13 bases hvert og er baráttan um þessi base sem hafa mismunandi tilgang. T.d er eitt base á hverju continent sem byggir Dropships og getur þess vegna verið gott á ná þeim. Á hverju continent er líka í kringum 20 towers (watchtowers, guntowers, airtowers) og 4 warpgate á aðrar continents. Líka er hægt að fara í space station og láta teleporta sig niður á hvaða neutral zone sem er á mappinu.

Persónurnar fá experience points fyrir að ná base og kála öðrum sem geta hækkað þær um level frá 1-20. Fyrir hvert level fáiði 1 certificate point (byrjið með 4) sem notuð eru til að kaupa leyfi á sérstakan stríðsbúnað. Sem dæmi má nefna þá byrja allir með Certificate í Standard Weapons, 2 mismunandi armors og einni bíldruslu (notuð til að safna orku fyrir facilities).

Svo er hægt að kaupa leyfi fyrir önnur tól, sem dæmi:

Standart weapons: 0 points (byrjar með það)
Medium Assault weapons: 2 points
Heavy Assault weapons: 4 points (ath. þarft ekki að vera með medium til að taka heavy, aldrei svona requirments nema ef það er advanced eitthvað)
Anti-Vehicular weapons: 3
Sniping weapons: 3
Special assault: 3

Stærri armor gerir þig slower en auka hvað mikið af vopnum þú getur verið með og hvað þú þolir mikið.

Standard Exosuit: 0 points
Agile Exosuit: 0 points
Reinforced Exosuit: 3 points
Infiltrator Exosuit: 2 points (stealth búningur, getur gert þig ósýnilegan (virkar ekki með sniper))

MAX búningar (Mechanized Armor Exosuit)
til eru 9 tegundir, hvert empire hefur Anti-Personal, Anti-Tank og Atni-Air búning. Leyfi á þá kosta 3 points fyrir AP og AT en 2 fyrir AA.
Þetta er s.s. stórir búningar sem maður fer inní og er með áföstum vopnum sem henta skriðdreka frekar en manneskju.

Faratæki

AMS er svona mobile rearmament stöð og spawn point með cloaking field. 2 points

ANT 0 points
Assault basilisk: 4hjól með byssu 3 Points
Deliverer: Light-APC 3 points
Galaxy: Stórt dropship, pláss fyrir flugmann, 3 gunners 6 passengers 2 MAX og eitt light faratæki (assault buggy) með crew 3 Points
Harasser: Light Buggy 2 points
Lightning: Light tank 4 points
Assault buggy: 3 points
Mosquito: Scout flugvél 3 points
Assault tank: 3 points
Reaver: Assault flugvél 4 points
Sunderer: Heavy APC 3 points
Wraith: Stealth 4hjól 2 points

Hacking: Notað til að stela Bases og faratækjum 3 points
Advanced Hacking: Fljótari að hacka 2 points
Medical: Lækna aðra 3 points
Advanced Medical: Fljótari að lækna 2 points
Combat Engineering: Notað til að setja mines og motion sensors o.s.frv. (ath. Þarft að hafa engineering) 2 points
Engineering: Gera við armor á mönnum og bílum. 3 points

Allir byrja með 4 stig og fá eitt fyrir hvert level þannig að á 20 leveli ertu með 23 stig. Svo á 6 leveli getur fengið Implant, annað á 12 og þriðja á 18.

Implants eru t.d. Advanced targeting, Darklight vision, Regenaration, Silent run og fleira.

Ef þú kaupir þér Cert en sérð eftir því þá getur unlearnað hann en þá geturu ekki notað stigin fyrr en 24 tímum seinna.

Til eru fullt af vopnum og eru sum vopn empire specific (líka til þannig faratæki)

Refsingar eru fyrir að skjóta vini þína sem enda með ban ef það er mjög alvarlegt. Það þarf samt ekki að hafa áhyggjur þó maður skjóti vin sinn óvart nokkrum sinnum, en ef því er haldið áfram er slökkt á öllum vopnum hjá þér (þarf að gerast mjög oft á stuttum tíma til þess) og speed settur niður í 10%. Þá er maður nokkurnvegin eins og vængbrotinn, glansandi, grjótheimsk önd á samkomu NRA í Bandaríkjunum.

Æji ég nenni ekki að skrifa meira. Ef þið hafið áhuga kíkið þá á þessa fínu Fan-site

http://www.planetside-universe.com<br><br>—————————————————————————————————————
Only two things are infinite, the universe and human stupidity, and I'm not sure about the former.

<b>Albert Einstein</
“Where is the Bathroom?” “What room?”