1500 kall fyrir fríann mánuð og leikinn, er betra en að dánlóda honum að utan.. dánlódið er það stórt, að samanlagt dánlód+kb notkun af Anarchy í viku væri svona 1500 kall, og þú missir allt í endann þegar vikan rennur upp.. char deleted og allt það.
Anarchy er mjög fínn leikur til að spila, sérstaklega fyrir svona casual gamer. Flott að geta hoppað inn, tekið nokkur mission´s og loggað út ef þú nennir ekki að standa í að finna þér group.
Oftast nær, allavega fyrir mína chars (hæðstur er fixerinn minn lvl 70), nær alltaf í fullt level í einu mission, og of á tíðum eitt of hálft level.
Í gegnum mína AO spilun hef ég ekki rekist á mikið af íslendingum, en græt það ekkert sárann því að ég hef hitt mikið af skemmtilegu fólki þarna inni. Sérstaklega þó norðmenn, svía og dana, sem spila á svona svipuðum tímum og við.
Fínn leikur til að prufa segji ég allavega, auðvelt að læra hann, og til fullt af fínum upplýsingum á vefnum um character creation og annað eins. (google is you friend).
Gangi þér bara rosalega vel, ég fer kanski sjálfur að endurnýja mína áskrift eina ferðina enn ef ég fæ mig smekk fullan af DaoC.. í þriðja skiptið.. heh..
Kveðja,
Gústi
(Aeom - RK1 >> Ectom - RK2)