það skiptir í raun littlu máli hvaða race þú velur fyrir einhvern klassa.
Ástæðan er sú, að þegar þú ert kominn á hærri level, ertu kominn með magic items og ert í groups yfirleitt. Þá ertu með buffs og plúsa á stöttinn þín og þetta jafnast allt frekar mikið út.
Eina ástæðan fyrir að ég mundi benda þér á að gera Dwarf thane, er stærðin á módelinu. Því minni sem þú ert, því minni eru líkurnar á því að þú verðir fyrsta target hjá óvinum í RvR.
Á fyrstu 20 til 30 levelunum skipta base stött meira máli kanski, en eftir það er það ekki eitthvað sem þú hugsar of mikið um.
Það eina sem ég mæli endalaust með við alla sem spila DaoC, er að gera öll þau quest sem þú getur.
Það borgar sig því að sem dæmi, er 35 lvl skaldið mitt í nánst til full 100% quality armour, bara úr quests og one time drops.
Power leveling er ekki bara þraut leiðinlegt, heldur er þetta fólk nánst til alltaf hálf gimpað equipment lega séð.
Darkness Falls equipment er utter rusl í samanburði við quest og one time drop hluti, og að reyna vera alltaf í player kröftuði armour er hreynlega alltof dýrt.
Eina player kraftaða sem ég nota á lvl 35 er 2hd cleaver sem ég lét smella +3 axe í með spell crafting :)
-gústi