“Star Wars Galaxies: An Empire Divided
It is the height of the Galactic Civil War. The Emperor holds hundreds of star system in his grip, and only those brave enough to join the Rebel Alliance stand to oppose his sinister plans.
Throughout the galaxy, merchants, famers and artists struggle to survive in war-torn systems, while bounty hunters, smugglers and crime lords prosper during this dark time.
Meanwhile, the Sith Lord Darth Vader continues to hunt down the last of the Jedi, the sole survivors of an ancient order that might once again bring peace to the galaxy.”
Þetta er svona stutt kynning á ástandinu á tímanum sem leikurinn tekur sér stað. SWG á sér stað milli Star Wars: A New Hope og Star Wars: The Empire Strikes Back, sem Star Wars aðdáendur kalla “The Classic Era.” Framleiðendur völdu þennan tíma því þar er “The Empire” mjög sterkt og “Rebel Alliance” er að vaxa. SWG færist ekki fram í tímarás heldur stendur nokkrurnvegin í stað. Leikurinn
heitir Star Wars Galaxies: An Empire Divided fullu nafni en er oftast kallaður Star Wars Galaxies og skammstafaður SWG.
Í SWG velur þú þér eina persónu eða fleiri, og vinnur með hana í leiknum, eins og í flest öllum ðrum MMORPG. Það er ekkert level up system í leiknum, heldur meira svona að vinna sig upp “skill tree.”
Það er um nóg að velja af skills í leiknum, en framleiðendurnir áætla um 700 skills og 40 professions! Í leiknum er hægt að velja um 8 mismunandi kynstofna, eða öllu heldur lífverur og í leiknum eru 9 plánetur, og mun ég fjalla um þau mál síðar.
SWG er framleiddur af Sony Online Entertainment og LucasArts Entertainment Company. Developerarnir í SWG eru einkar reyndir því að þeir hafa bæði fengist við hina vinsælu MMOPRG leiki EverQuest og Ultima Online.
Næsta grein: Pláneturna
<B>Azure The Fat Monkey</B>