Maple Story Europe [1.Hluti] Maple Story Europe.


Maple Story er 2-D MMORPG leikur. Fyrsti 2 vídda mmorpg leikurinn. Mín reynsla af þessum leik er, að hann er frábær og ávanabindandi. Leikurinn gerist í heiminum Maple. Sem byrjandi byrjaru á eyju og getur tekið þar einhverskonar „Student‘s Class“ . Ég mæli með að taka það fyrir þá sem að eiga erfitt með að skilja svona leiki.
Nú, Level systemið er mjög einfalt, ég veit ekki ennþá hversu langt það gengur, sá hæsti núna er že1Kør á level 164.
——————————————————-
Classar.

Til þess að geta valið þér classa þarftu að komast á level 8-10 og fara af litlu eyjunni yfir á Victorias Island.
Um era ð ræða 4 classa; Magician, Warrior, Bowman & Thief. Thief er ábyggilega erfiðasti því hann byggist eingöngu á skilli. Magician er auðveldur og Warrior líka. Bowman er svona “miðlungs”.
Til að geta orðið Magician þarftu að vera á level 8 og með 20 í intellect.
Til að geta orðið Thief,Warrior, Bowman þarftu að vera á level 10.
Kennararnir eru staðsettir í mismunandi borgum, Thief þjálfarinn er t.d staðsettur í Kerning city sem er einhvers konar nútima borg. En Magician trainerinn er staðsettur í Ellinion(Ah…man nafnið ekki alveg) Sem er aftur á móti bara frumskógur með fullt af húsum.
Svo er líka það system sem er kallað “Job Advancement”. Það er, þegar að þú kemst á ákveðið level þá breytist nafnið á classinum þínum og þú færð eitthvað ákveðið skill. “Job Advancements” eru eftirfarandi. Ég er ekki viss um á hvaða leveli þú færð þetta..

Warrior

[1]Swordsman> [2]Fighter,Page, Spearman>[3]Crusader,Knight,Dragon knight.

Bowman

[1]Archer>[2] Crossbow man,Hunter> [3]Ranger,Sniper.

Magician.

[1] Magician>Wizard[fire/poison ],[2] Wizard [Ice/Lightning]>[3] Mage[Fire/Poison], Mage [Ice/lightning], Priest.

Thief.

[1]Rogue>[2]Assassin, Thief>[3] Hermit,Thief master
—————————————————–

Cash Shop.


I leiknum er innbyggð “Cash Shop” sem að maður notar alvöru peninga og borgar fyrir “Nexon Cash” peninga. I rauninni er þetta algjör óþörf. Ég kem aldrei til með að nota þetta.
En núna er eitthver Event þar sem að er verið að gefa 4 hluti.
——————————————————–

Hvar get ég fengið leikinn ?

http://en.maplestory.nexoneu.com/Maple.aspx?Part=/Download/GameDownload

Eg mæli með að downloada clientinum þeirra, þar sem að það tekur um það bil 20 mín.
Til að geta spilað leikinn þarftu að registera þig. Það tók mig 2 daga að fá að komast inni leikinn.
Svo þarf að Patcha leikinn. Það ættu flestir MMORPG players að kunna ;)
——————————————————

NOD32 ANTIVIRUS vandamál

Eg eins og margir aðrir lentu í þeim vanda að leikurinn disconnectaði eftir um það bil 1 mín. Svo kom það í ljós að allir NOD32 notendur höfðu þessi vandamál.

Lausninn á því er;

Farðu í NOD32> IMON>Setup>Exlusions>Og settu Maplestory.exe & MaplestoryPatcher.exe þar.


Þá ætti það að lagast ;).
Vona að þetta kennti ykkur eitthvað!
Endilega að Joina !!!
————————————————-
Geri ábyggilega annan part :)