Ég er einn þeirra sem veit að á eftir að festast almeginlega í AoC þegar hann kemur út.
Því sem ég kem næst um, þá verða serverannir í AoC skiptir í nokkra hluta, rétt eins og í WoW.
Dæmi:
Normal Server
PVP Server
RP Server
RP-PVP Server
Veit ég að margir íslendingar eru hrifnir af RP-serverum. Dreacon Elites á að vera RP-PVP guild á vonandi RP-PVP server.
Veit ég að smá tími er þangað til AoC kemur út (20 maí) en þar sem skemmtilegra er að geta fengið sem flesta íslensku RP spilarana á einn og sama server, fannst mér við hæfi að byrja strax að safna saman íslendingum í guildið. Þetta er þó ekki bara íslendinga-guild.
Ef þið hafið áhuga, endilega farið á:
www.de.guildcafe.com
Þeir sem joina þurfa ekki endilega að gera reglu 2 í “Charter”. En þegar leikurinn kemur út verða allir að gera það áður en þeir koma í guildið ingame.
Planið er að koma up Teamspeak eða Ventrilo server. Meira um guildið er hægt að lesa á síðunni.
Bestu kveðjur
Tyx [Sindri V.]
S.V.G. {TYX DEAC}