Jæja mér finst þetta áhugamál vera deyja soldið út svo ég ætla að reyna að koma af stað smá umræðum um LOTR online. Þetta er fysta greinin min i MJÖG langan tima svo ekki vera of dómhörð lika þar sem þetta er fysta greinin frá 28. juni

Ég ætla að benda á það að ég er WoW spilari og ég skoða leikin soldið útfrá því sjónarhorni ég vona að þið skiljið það. :D

Leikurin byrjar á þeim tima þegar að Fróði er að leggja af stað úr héraði. Í leiknum geturu fylt eftir söguþræinum i leiknum og séð föruneitið fara um sýna leið.

í leiknum eru 4 race sem eru Human, Dwarf, Elf og svo Hobbitar. Maður getur valið svo class og þeir eru flokkaðir niður eftir race svo sem að Hobbit getur verið Burglar en Dwarf getur það ekki, það er sérstakt system í þessu sem sérhæfir classana sem kallast “Traid´s”. Þú færd ekki fleiri Traid´s nema þú gerir eithvað in-game þanning að þetta er óháð levelinu. Maximun lev cap er aðeins 50 nú þegar leikurinn kemur út en það er búist við að það muni hækka. Það eiga eftir að koma margar viðbætur við leikin t.d “Rohann” en þá eiga að koma personal mounts, eins og er þá verður bara hægt að nota in-game travel sem þýðir að þú kemst einfaldlega frá X að Y, áður en þú getur gert þetta þarft að labba á staðin svipað og flight path i wow.

í LOTR online verður crafting system þar sem þú getur verið “Prospecter, Forester, Scholar, Cook, Weaponsmith, Woodworker, Metalsmith, Leatherworker, and Jeweler” það er búið að gefa óskup lítuð upp um hvernig þetta virkar en þetta á að virka þanning að t.d getur gert Vopn sem hægt er að nota sjálfur eða selt til annara playera, svo verðuru væntanlega að velja þér Profesion sem virka saman svo sem Forester og Woodworker.

Leikurinn er hannaður þanning að þú ræður hvort þú ferð einn að berjast við eihver skrímsli eða ferð með fleiri playerum og átt þá betri möguleika að drepa skrímslið. Það er instnace i leiknum þanning að þú geturu farið með hópi og unnið Quest án áreitis frá öðurm, það er spáð að um 10-20% af leiknum verður bygður upp þanning.

Í leiknum verða Guilds og mikið um social system. Ef þú ætlar þér að ná langt i end-game (sem sagt á 50) þá ættiru einbeita þér meira að komast i góð guild og vera vinalegur og skemtilegur við players sem eru i kringum þig sem auðvitað altaf við þegar þú spilar MMORPG.

í leiknum geturu skoðað hin ýmsu svæði svo sem feingið þér öl i shire eða bara skoðað hina mikklu nátturu fegurð i middle earth. Það verður hægt að fighta sögulega bardaga og taka þar af leiðandi þátt i söguni.

Leikurinn verður byggður eftir bókunum og þar á meðal verður “The Hobbit” inní þar sem hann er ekki til á filmu þá er eiginlega skylda að lesa hana.


Takk fyrir mig og ekki gagngrýna stafsetninga vitleysur of mikið.


Allir að fara skra sig i betuna
http://www.lotro-europe.com/
Í alvöru ? ég meina !