Hér fer ég yfir helstu kosti og “galla” leiksinns
Kostir:
Auðveldur að læra þar sem hann byggist beint á Dungeons & Dragons kerfinu.
Fyrsti leikurinn þar sem hægt er að klifra og læðast fyrir alvöru.
Sögumaður lýsir umhverfi í ævintýrunum og hjálpar þér að taka eftir hlutum sem annars færu fram hjá spilaranum, gefur vísbendingar og hagar sér á allan hátt eins og Hlutverkaspils stjórnandi.
Þegar persóna er sköpuð í byrjun leiksinns er um margt að velja svo sem augnalit, hárlit og klippingar, nef og augu, húðlit og aðra hluti einsog skegg og ör ýmiskonar á andliti. Það hefur háð mörgu leikjum einsog World of Warcraft og Guild Wars að margir spilarar líta eins út og eyðileggur það oft fyrir gamaninu.
Spilarar geta verslað hver við annað á hlutum sem þeir eru hættir að nota án þess að hlutur sé “merktur” eða “bound” við einhvern eins og er í World of Warcraft og Guild Wars. (“Bound” merkir að þegar að einhver er búinn að nota hlut þá getur enginn annar notað hlutinn en hann)
Þú hækkar ekki um stig (Level) við að drepa endalaust magn af skrímslum heldur færðu bara reynslu (Experience) við að klára verkefnin (Quest).
Grafík og hljóð leiksins jafnast á við leiki eins og Guild Wars og Linage 2 sem hafa verið kallaðir flottustu MMORPG leikir á markaðinum.
Gallar: (Ég vil taka það fram að mér finnst fæst af þessu gallar en þar sem öðrum gæti fundist það þá set ég þetta með)
Leikmenn geta ekki drepið hvorn annan eins og er (PvP). (Það gæti breyst í framtíðinni)
Leikmenn geta ekki enn sem komið er smíðað sín eigin vopn og verjur. Hægt er að búa til einfalda hluti eins og að skrifa niður galdra á síður og brugga seiði.
Enn sem komið er geta leikmenn ekki rannsakað frumskógana í kringum borgina en eins og með flesta netleiki stefnir DDO á að stækka. Leikurinn gerist að mestu leiti í borginni Stormreach og svæðum þar í kring.
Leikurinn gæti reynst þungur í vinnslu fyrir tölvur sem eru eldri en 3-4 ára.
Helgi Már
Nexus
S: 552-9011
GameDaily gaf leiknum 4.5 stjörnur af 5 mögulegum og hægt er að lesa álit þeirra hér http://pc.gamedaily.com/game/review/?gameid=2444
IGN gaf leiknum 9.0 meðan lesendur IGN gáfu leiknum 8.1 og hægt er að nálgast þeirra álit hér http://pc.ign.com/objects/619/619908.html
Upplýsingar af Wikipedia.com
Officially named Dungeons & Dragons Online: Stormreach, it is an MMORPG developed by Turbine, Inc. Turbine has developed DDO to be an online adaptation of D&D, based on the D&D 3.5 Ruleset. In development for over two years, the game is formally reviewed by Wizards of the Coast which has worked closely with Turbine to ensure that the game's design and development is true to D&D. DDO was released on February 28, 2006. It is published by Atari.
Dungeons & Dragons Online (DDO) is set on the fictional continent of Xen’drik, in the world of Eberron. Eberron is a new campaign world, developed by Keith Baker for Wizards of the Coast. Players can play in both indoor and outdoor environments, including (of course) a large variety of dungeons.
Players can create their characters in traditional D&D fashion. DDO has the following races: humans, elf, dwarf, halflings, and warforged. For classes, the player can choose from: barbarian, bard, cleric, fighter, paladin, ranger, rogue, sorcerer, and wizard. Turbine has plans for more races and classes in the future. One interesting feature of DDO that differs from the standard are its enhancements.
Confirmed monsters include bugbears, earth elementals, fire giants, hill giants, hellhounds, hobgoblins, iron defenders, iron golems, kobolds, maruts, minotaurs, ogres, rust monsters, scorpions, spiders, troglodytes, trolls, worgs, and wraiths.
_____________________